Persónuverndardagur Sambands íslenskra sveitarfélaga

Föstudaginn 1. desember 2017, Grand hótel í Reykjavík.

Uppselt er á viðburðinn

Dagskrá:

08:00 Skráning þátttakenda
08:30 Hvað er sambandið að gera og hvað þurfa sveitarfélögin að gera?
Telma Halldórsdóttir, lögfræðingur á lögfræði- og velferðarsviði sambandsins
08:40 Nýjar skyldur sveitarfélaga
Vigdís Eva Líndal, skrifstofustjóri hjá Persónuvernd
09:30 Raunhæf ráð við innleiðingu
Hörður Helgi Helgason, lögmaður hjá Landslögum
10:15 Kaffihlé
10:35 Hópavinna um persónuvernd
Niðurstöður hópavinnunnar
11:15 Mannlegi þátturinn í gagnaöryggi
Árni Þór Árnason og Ragnar Sigurðsson hjá Awarego
11:25 Opinber þjónusta í skýjunum
Einar Birkir Einarsson, sérfræðingur í fjármálaráðuneytinu
11:45 Áhættumat – hvað er það og hvers vegna?
Vala Dröfn - lokaorð
Vala Dröfn Hauksdóttir, deildarstjóri tölvudeildar Garðabæjar
Oddur Hafsteinsson, ráðgjafi og öryggisstjóri TRS
12:10 Möppun upplýsingaeigna og mikilvægi ferla
Hugrún Ösp Reynisdóttir, verkefnisstjóri skrifstofu þjónustu og reksturs hjá Reykjavíkurborg

Fundarstjóri: Guðjón Bragason, sviðsstjóri lögfræði- og velferðarsviðs sambandsins

Sérfræðingahópur sveitarfélaga um UT mál
Sérfræðingahópur sveitarfélaga um UT mál mun svo halda áfram fundi í Allsherjarbúð sambandsins, Borgartúni 30, að fundi loknum. Á þann fund eru allir sem halda utan um tölvumál/tölvurekstur sveitafélaga hvattir til að mæta og boðið verður upp á léttar veitingar.

Hægt verður að nálgast fundargögn hér þegar nær dregur fundinum.