Orkuauðlindaráðstefna sveitarfélaga 2011

Ráðstefna um orkuauðlindir sveitarfélaga var haldin í Stórutjarnarskóla, Ljósavatnsskarði í Þingeyrjarsveit föstudaginn 13. maí 2011.

Ráðstefna um orkuauðlindir sveitarfélaga var haldin í Stórutjarnarskóla, Ljósavatnsskarði í Þingeyrjarsveit föstudaginn 13. maí 2011.

Dagskrá:

 13:00 Setning ráðstefnunnar
Arnór Benónýsson, varaoddviti Þingeyjarsveitar
13:05 Rammaáætlun:
Kristján Möller, alþingismaður og formaður iðnaðarnefndar Alþingis
13:25 Hagsmunir sveitarfélaga í orkuauðlindamálum
Tryggvi Harðarson sveitarstjóri Þingeyjarsveitar
13:45 Stefnumótun ríkissins í orku- og auðlindarmálum
Gunnar Tryggvasson KPMG
14:05 Orkuumhverfi sveitarfélaga í Noregi
Gunnlaugur Júlíusson, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs sambandsins
14:25 Orkustefna Reykjavíkur:
Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingafulltrúi Orkuveitu Reykjavíkur
14:45 Hlutverk veitufyrirtækja:
Böðvar Jónsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar og formaður HS veitna
15:05 K A F F I H L É
15:30 Auðlindaskipulag sveitarfélaga
Ólafur Árnason og Ari Trausti Guðmundsson hjá Verkfræðistofunni EFLU
16:10 Umræður
16:45 Ráðstefnulok