Opið uppá gátt hjá ríki og sveitarfélögum

Ráðstefna UT-dagsins

Ráðstefna um rafræna stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga í tilefni UT dagsins var haldin á Hótel Hilton Nordica miðvikudaginn 25. maí 2011. Að ráðstefnunni stóðu Samband íslenskra sveitarfélaga, forsætisráðuneytið og Skýrslutæknifélag Íslands.

Hér að neðan má sjá dagskrá ráðstefnunnar ásamt tenglum á glærusýningar og hljóðskrár.

 12:45 Afhending ráðstefnugagna
13:00 Ávarp
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra - hljóðskrá
13:15 Kvartett – þjónusta í boði Ísland.is
Margrét Hauksdóttir, aðstoðarforstjóri Þjóðskrár Íslands - hljóðskrá
13:40

Tæknin bak við tjöldin


„Er það eitthvað o'ná brauð?“ - Samvirkni í rafrænni þjónustu
Arnaldur F. Axfjörð, sérfræðingur hjá fjármálaráðuneytinu - hljóðskrá

Rafræn framkvæmd almannatrygginga innan EES – milli stofnana og yfir landamæri
Hermann Ólason, framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs - hljóðskrá

Sjálfvirkni og hagræðing í upplýsingatæknikerfum Reykjavíkurborgar
Hjörtur Grétarsson, upplýsingatæknistjóri Reykjavíkurborgar - hljóðskrá
14:25 K A F F I 
14:55 Opnun nýrrar Menntagáttar,
Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra - myndskrá  (því miður virðist þessi útgáfa aðeins virka í Firefox vafra. Einnig er hægt að vista skrána niður og opna hana í VLC spilara sem fæst ókeypis á netinu.)

Kynning á nýrri Menntagátt
Sigurbjörg Jóhannesdóttir, sérfræðingur hjá mennta- og menningarmálaráðuneytinu
Tryggvi Björgvinsson, sérfræðingur hjá mennta og menningarmálaráðuneytinu
- hljóðskrá
15:20 Betri Reykjavík - Sjálfbært gegnsæi
Hreinn Hreinsson, vefritstjóri Reykjavíkurborgar
Gunnar Grímsson, íbúar samráðslýðræði
- hljóðskrá
15:40 Frá vorskipum að tölvuskjánum
Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Hafnarfjarðarbæjar - hljóðskrá
16:00 Ísland.is - tækifæri til samstarfs og framþróunar
Guðríður Arnardóttir, varaformaður Sambands íslenskra sveitarfélaga - hljóðskrá
Ráðstefnustjóri

Arnar Þór Másson, skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu.

Undirbúningsnefnd: Guðbjörg Sigurðardóttir – forsætisráðuneytinu, Anna G. Björnsdóttir –
Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Arnheiður Guðmundsdóttir – Skýrslutæknifélaginu,
Guðfinna B. Kristjánsdóttir – Garðabæ, Halla Björg Baldursdóttir – Þjóðskrá Íslands,
Hermann Ólason – Tryggingastofnun, Hjörtur Grétarsson – Reykjavíkurborg.