Vímuefnavandi ungmenna

Hvar getum við betur?

Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins, haldinn á Grand hóteli í Reykjavík, miðvikudaginn 14. nóvember 2018.

Dagskrá

Pallborð: Hvar getum við betur?
  Ástand þeirra sem koma á bráðamóttöku vegna lyfjamisnotkunar. Þróun og einkenni
Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir bráðalælkninga á Landspítala
  Saga ungs fíkils. Vörður til varnaðar. Lærdómar
Árni Einarsson, uppeldis- og menntunarfræðingur og fræmkvæmdastjóri FRÆ - fræðslu og forvarna
  Pallborð: Hvar getum við betur?
  • Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn hjá LHR
  • Guðrún Marinósdóttir, deildarstjóri/félagsráðgjafi hjá Barnavernd Reykjavíkur
  • Vilborg Grétarsdóttir, þroskaþjálfi/félagsráðgjafi hjá Barnavernd Reykjavíkur
  • Kjell Hymer, unglingafulltrúi hjá Barnavernd Kópavogs
  • Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur
  • Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir bráðalækninga á Landspítala

Fundarstjóri: Ólaf Ásta Farestveit.