Námskeið um opinber innkaup

Námskeið um opinber innkaup sveitarfélaga fór fram á Grand hóteli í Reykjavík, mánudaginn 6. maí 2019. Þátttökugjald var 8.500 krónur.  Athugið að gjald er innheimt ef afskráning hefur ekki borist fyrir kl. 08:00 mánudaginn 6. maí.

Dagskrá:

10:00

Opinber innkaup sveitarfélaga og breytt landslag þann 31. maí
Bryndís Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga - pdf skrá

10:20

Hvaða samningarfalla undir lög um opinber innkaup og hvernig eru viðmiðunarfjárhæðir útboðsskyldra samninga fundnar?
Eyþóra Kristín Geirsdóttir, lögmaður hjá embætti borgarlögmanns og
Jóhanna Eirný Hilmarsdóttir, deildarstjóri innkaupadeildar, Reykjavíkurborg - pdf skrá

11:00

Innkaupareglur 
Sesselja Árnadóttir, lögfræðingur hjá KPMG - pdf skrá

11:20

Rammasamningar
Lilja Ástudóttir verkefnastjóri hjá Ríkiskaupum og
Dagmar Sigurðardóttir, sviðsstjóri lögfræðissviðs Ríkiskaupa - pdf skrá

12:00Hádegisverður
12:45

Innkaup yfir viðmiðunarfjárhæðum og innkaupaferlar
Dagmar Sigurðardóttir, sviðsstjóri lögfræðissviðs Ríkiskaupa - pdf skrá

13:15

Viðbrögðvið kærum, ákvörðun og úrskurðum kærunefndar útboðsmála
Eyþóra Kristín Geirsdóttir, lögmaður hjá Embætti borgarlögmanns - pdf skrá

14:00

Ríkiskaup– þjónusta við sveitarfélög
Dagmar Sigurðardóttir, sviðsstjóri lögfræðissviðs og
Lilja Ástudóttir verkefnastjóri hjá Ríkiskaupum - pdf skrá

14:30

Samantekt og næstu skref – samstarf sveitarfélaga
Bryndís Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga - pdf skrá