Námskeið fyrir skólanefndir

Námskeið fyrir skólanefndir – Grand hóteli í Reykjavík 26. nóvember 2018.

Námshefti - Námskeið fyrir skólanefndir 2018

Námskeiðið var sent út á vef sambandsins, www.samband.is/beint. Upptökur má nálgast hér að neðan.

Dagskrá

 08:30 Skólalöggjöf og samspil við aðra löggjöf - pdf
Vigdís Ósk Häsler Sveinsdóttir, lögfræðingur hjá sambandinu (upptaka)
09:10 Persónuvernd og upplýsingalög - pdf
Bryndís Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur hjá sambandinu (upptaka)
10:00 Fyrirspurnir og umræður
10:15 K A F F I H L É
10:40 Hlutverk skólanefnda – skyldur og ábyrgð - pdf
Vigdís Ósk Häsler Sveinsdóttir, lögfræðingur hjá sambandinu (upptaka)
11:20 Fyrirspurnir og umræður
11:30 Opinber menntastefna um skóla fyrir alla - pdf
Svandís Ingimundardóttir, skólamálafulltrúi sambandsins (upptaka)
11:40 Skólastefna sveitarfélaga - pdf
Björk Ólafsdóttir, matsfræðingur hjá Menntamálastofnun (upptaka)
12:00 H Á D E G I S V E R Ð U R
12:50 Skólaskrifstofur og skólaþjónusta - pdf
Þorsteinn Hjartarson, fræðslustjóri Sveitarfélagsins Árborgar (upptaka)
13:10 Starfsumhverfi kennara
Bjarni Ómar Haraldsson, sérfræðingur hjá sambandinu (upptaka)
13:30 Rekstur leik- og grunnskóla - pdf
Sigurður Á. Snævarr, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs sambandsins (upptaka)
Jóhannes Á. Jóhannesson, sérfræðingur hjá sambandinu (upptaka)
Tenglar í erindi Jóhannesar - Fyrri tengill - Síðari tengill
13:45 Fyrirspurnir og umræður
14:00 Námskeiðslok