Námskeið fyrir kjörna fulltrúa

Námskeið fyrir kjörna fulltrúa var haldið í Allsherjarbúð, Borgartúni 30 5. hæð, fimmtudaginn 22. nóvember kl. 09:00-16:00.

Dagskrá

09:00 Inngangur
Stjórnandi kynnir námskeiðið
09:15 Til hvers er ég kjörin/kjörinn í sveitarstjórn?
Um hlutverk sveitarstjórnarmanna og möguleika þeirra til að móta það
09:45 Fjármál sveitarfélaga, fjármálastjórn, ársreikningar
Lífeyrisskuldbindingar, fjárhagsáætlun
  K A F F I H L É
10:45 Stjórntæki sveitarstjórnar, stefnumótun, 

kjarasamningar og mannauðsstefna

árangursstjórnun, nýsköpun og upplýsingatæknin
11:45 H Á D E G I S V E R Ð U R
12:30 Stjórnkerfi sveitarfélaga - Réttindi, skyldur og ábyrgð sveitarstjórnarmanna
Meginreglur sveitarstjórnarlaga, hlutverk og valdsvið sveitarstjórna, verkefni sveitarfélaga, einkaréttur og almannaþjónusta, siðareglur o. fl.
13:45 Málsmeðferð
Sjálfstjórnarréttur sveitarfélaga, stjórnvaldsákvarðanir, eftirlit með stjórnsýslu sveitarfélaga
14:45 K A F F I H L É
15:00 Samskipti, samstarf og íbúasamráð
Meirihluti og minnihluti, starfsmenn sveitarfélaga, milli sveitarfélaga, íbúar og frjáls félagasamtök, fjölmiðlar og samfélagsmiðlar
16:00 Námskeiðslok