Námskeið fyrir félagsmálanefndir sveitarfélaga og starfsfólk í félagþjónustu

Föstudaginn 11. október 2019 – Hilton Reykjavík Nordica - Salur H á 2. hæð. www.slido.com #1110

Tæknin var að hrekkja okkur á námskeiðinu. Hér að neðan eru ýmist erindin í fullri lengd, eða þeir bútar sem heppnuðust. Við biðjumst velvirðingar á þessu.

Dagskrá

 09:00 Straumar og stefnur - félagsþjónusta sveitarfélaga sem hluti af stóru myndinni [öryggisnetið, hjálp til sjálfshjálpar, réttur til aðstoðar, alþjóðlegir mannréttindasáttmálar, sérstaða félagsmálanefnda, samvinna ríkis og sveitarfélaga um verkefni, útvistun verkefna]
María Kristjánsdóttir, félagsþjónustufulltrúi hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
 09:30 Umboðskeðjan
Umboðskeðjan [erindisbréf félagsmálanefnda, þjónustulög og réttindalög, þjónustusvæði, byggðasamlög, framsal á ákvörðunarvaldi til starfsmanna, hæfisreglur, tröppugangurinn í regluverkinu - stjórnarskrá - lög - reglugerðir / reglur sveitafélaga - leiðbeiningar]
Tryggvi Þórhallsson, lögfræðingur á lögfræði- og velferðarsviði sambandsins
 10:00 Kaffi
 10:20 Hvers vegna höfum við reglu um málsmeðferð í stjórnsýslunni og hvaða reglur eru þetta?
Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis
 11:00   Stefnumótun í málefnum barna Erna Kristín Blöndal, skrifstofustjóri í félagsmálaráðuneytinu
 11:20 Meginreglur stjórnsýsluréttar [með sérstakri áherslu á þær reglur sem stýra málsmeðferð í félagsþjónustu með dæmum úr úrskurðum ÚrVel og álitum umboðsmanns Alþingis, m.a. um skyldubundið mat og rannsókn mála, málshraðaregluna o.fl.]
Þór Hauksson Reykdal, sérfræðingur í félagsmálaráðuneytinu
 12:10  Umræður og svör við spurningum
 12:30  Hádegisverður
 13:00 Samræmd móttaka flóttafólks Linda Rós Alfreðsdóttir, sérfræðingur í félagsmálaráðuneytinu
 13:20 Persónuvernd og upplýsingalög [aðgangsréttur að upplýsingum í málum á vettvangi félagsþjónustu]
Bryndís Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur á lögfræði- og velferðarsviði sambandsins
 13:50 Fagleg framþróun í þjónustu - nýmæli í lögum
[notendaráð / samráðshópar, frumkvæðisskylda sveitarfélaga, einstaklingsbundnar áætlanir, þjónustuteymi og málstjórar]
Jóna Guðný Eyjólfsdóttir, sérfræðingur í félagsmálaráðuneytinu
 14:20  Gæði félagsþjónustu og eftirlit með starfsemi [kynning á Gæða- og eftirlitsstofnun með félagsþjónustu og barnavernd]
Sigríður Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Gæða- og eftirlitsstofnunar félagsþjónustu og barnaverndar
 14:40  Sáttmáli SÞ um réttindi fatlaðs fólks
María Hreiðarsdóttir, fulltrúi sendiherraverkefnisins
 15:00 Námsskeiðsslit

Fundarstjóri: Svandís Ingimundardóttir, skólamálafulltrúi sambandsins