Heilsa og velferð barna og unglinga
Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins, Grand hótel í Reykjavík 25. september 2019
Hugarfrelsi - fyrirbyggjandi aðferðir gegn kvíða og streitu hjá ungmennum Unnur Arna Jónsdóttir og Hrafnhildur Sigurðardóttir, eigendur Hugarfrelsis |
|
NÚ er tækifæri Gísli Rúnar Guðmundsson, menntastjóri NÚ, grunnskóla í Hafnarfirði sem leggur áherslu á íþróttir, hreyfingu, heilsu og vendinám |
|
SOFUM BETUR - lifum betur Alma D. Möller, landlæknir fjallar um mikilvægi svefns hjá börnum og ungmennum |
|
Umræður |
Fundarstjóri: Bryndís Jónsdóttir
Þátttökugjald er 3.000 krónur sem þarf að staðgreiða. Morgunverður innifalinn í gjaldinu.