Stuðningur við ungmenni í áhættu vegna vímuefnaneyslu

Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins, Grand hótel í Reykjavík, miðvikudaginn 23. október 2019 kl. 08:15-10:00

  Áhrifaþættir í vímuefnaneyslu ungmenna
Margrét Lilja Guðmundsdóttir, sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu og háskólakennari við íþróttafræðideild HR
  Börn í vanda - sterku hliðarnar og styrking þeirra
Björk Jónsdóttir, skólastjóri Brúarskóla
  Lífið eftir neyslu - áskoranir og lausnir (fyrri hluti)
Seinni hluti (upptakan stöðvaðist í miðju erindi)

Sunna Kristinsdóttir, frumkvöðull og ungmenni í bata eftir vímuefnaneyslu

Fundarstjóri: Árni Einarsson

Þátttökugjald er 3.000 krónur sem þarf að staðgreiða. Morgunverður er innifalinn í gjaldinu.