Sjúk ást

Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins

Grand hótel í Reykjavík 21. febrúar 2018
Vegna misskilnings var fundurinn ekki tekinn upp og biðjumst við velvirðingar á því.

 

Hvað er femínísk kynfræðsla?
Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, framhaldsskólakennari

 

Ofbeldi í unglingasamböndum - birtingarmyndir og afleiðingar
Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, verkefnastýra á Stígamótum
Þóra Björt Sveinsdóttir, ráðgjafi á Stígamótum

 

Ofbeldi í unglingasambandi – mín reynsla
Þórhildur Gyða Arnarsdóttir

 

Eruð þið sjúklega ástfangin eða “sjúk”lega ástfangin? - Um #sjúkást
Heiðrún Fivelstad og Steinunn Ólína Hafliðadóttir, verkefnastýrur á Stígamótum

 

Markviss fræðsla í 1.-10. bekk – Tilraunaverkefni í kynfræðslu
Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir, verkefnastýra jafnréttismála á skóla- og frístundasviði