Skólaforðun – falin vandi

Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins

Grand hótel í Reykjavík, miðvikudagurinn 19. september 2018

    Setning ráðstefnunnar
  • Margrét Júlía Rafnsdóttir
  Skólaforðun – horft til framtíðar
  • Una Björg Bjarnadóttir, kennsluráðgjafi hjá Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis
  • Hulda Björk Finnsdóttir, verkefnastjóri FJölskylduþjónustu Hafnarfjarðar
  Verkefni gegn brotthvarfi frá námi í MK
  • Guðrún S. Helgadóttir, náms- og starfsráðgjafi í MK
  • Þórdís Þórisdóttir, náms- og starfsráðgjafi í MK
  Skyldur og framkvæmd ráðuneytisins við innritun í framhaldsskóla
  • Ásta María Reynisdóttir, sérfræðingur hjá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu
  • Kristrún Birgisdóttir, sérfræðingur hjá Menntamálastofnun

Fundarstjóri: Margrét Júlía Rafnsdóttir