Morgunverðarfundur um menntun innflytjenda

Grand hótel í Reykjavík - 3. maí 2013

Dagskrá:

08:00 Skráning og morgunverður
08:15 Tvítyngi og fjöltyngi, ávinningur fyrir einstakling og samfélag.
Fríða Bjarney Jónsdóttir verkefnisstjóri fjölmenningar í leikskólum Reykjavíkur.
08:35 Tvítyngi og fjöltyngi í framhaldsskóla– sjónarhorn framhaldsskólanemenda.
Fulltrúar frá Fjölbrautaskólanum við Ármúla.
09:15 Íslenskukennsla fyrir nemendur með íslensku sem annað mál - leikskólinn. Söguskjóður - foreldratengt verkefni.
Helga Björt Möller, kennsluráðgjafi á Dalvík.
09:35 Móðurmálskennsla nemenda af erlendum uppruna - sjónarhorn foreldra.
Renata Emilsson Pesková frá samtökunum Móðurmál.
09:55 Samantekt og slit.
Ingibjörg Einarsdóttir, Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar.

  • Fundarstjóri, Guðni Olgeirsson.