Metoo og börnin

- öryggi barna og ungmenna í tómstunda-, íþrótta- og æskulýðsstarfi

  Inngangur
Árni Einarsson fundarstjóri
  Réttindi barna í ljósi Metoo - umræðunnar
Salvör Nordal, umboðsmaður barna
  Ótti við útskúfun – reynslusaga
Hafdís Inga Helgud. Hinriksdóttir, M.A. í félagsráðgjöf og sálfræðingur í Bjarkahlíð, miðstöð fyrir brotaþola ofbeldis
  Öryggi barna í íþróttum í ljósi #metto
Ragnhildur Skúladóttir, sviðsstjóri þróunar- og fræðslusviðs ÍSÍ
  Umræður

Fundarstjóri: Árni Einarsson