Sveitarfélögin og loftslagsmál

Málþing á Hótel Reykjavík Natura, fimmtudaginn 28. mars 2019 kl. 10:00-16:00. Þátttökugjald 8.500 krónur.
Þinginu verður streymt á vefnum okkar www.samband.is/beint.

Dagskrá

 09:30 Skráning og kaffi
10:00 Stefna stjórnvalda í loftslagsmálum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra
10:15 Sýn sambandsins í loftslagsmálum – hlutverk sveitarfélaga nú og í framtíðinni
Aldís Hafsteinsdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
10:30 Staðan á alþjóðlegum vettvangi, skuldbindingar Íslands, hlutverk Loftslagsráðs
Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs
11:00 Áhrif loftslagsbreytinga á stöðu Íslands og aðlögun að þeim
Jórunn Harðardóttir, framkvæmda- og rannsóknastjóri á Veðurstofu Íslands
11:20 Loftslagsmál í landsskipulagsstefnu
Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar
11:40 Fyrirspurnir og umræður
11:55 H Á D E G I S H L É
 

 Landið, hafið og athafnir manna

 12:55 Framtíð ferðaþjónustu á tímum loftslagsógnar
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála
13:10 Atvinnulífið og loftslagsmál
Ragna Árnadóttir, formaður umhverfishóps Viðskiptaráðs
13:25 Kolefni í jarðvegi og gróðri, losun og binding
Þórunn Pétursdóttir, sérfræðingur hjá Landgræðslunni
13:40 Áhrif loftslagsbreytinga á lífríki sjávar
Ó. Sindri Gíslason, forstöðumaður Náttúrustofu Suðvesturlands
13:55 Úrgangur og loftslagsmál
Guðmundur H. Sigurðarson, framkvæmdastjóri Vistorku á Akureyri
14:10 Fyrirspurnir og umræður
14:30 K A F F I H L É
 

Sveitarfélög, úrgangur og samgöngur

14:45 Stefna Reykjavíkurborgar í loftslagsmálum og þátttaka í Covenant of Mayors
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
15:00 Loftslagsmál á norðurslóðum – Hlutverk sveitarfélaga
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri
15:15 Framtíðarsýn í samgöngum
Berglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar
15:30 Borgarlína og loftslagsmál
Hrafnkell Proppé, svæðisskipulagsstjóri SSH
 

Framhaldið

15:45 Hvað tek ég með mér héðan?
Ármann Kr. Ólafsson
16:00 Málþingi slitið

Málþingsstjórar:

  • Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar
  • Bjarni Jónsson, bæjarfulltrúi í Sveitarfélaginu Skagafirði

Málþingsgjald er kr. 8.500. Innifalið er hádegisverður og kaffiveitingar

Dagskrá málþingsins