Lyfjanotkun ungmenna - íslenskur veruleiki

Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins, Grand hóteli í Reykjavík 10. október 2018

Dagskrá:

  Lyfjatengd andlát á Íslandi - sérstaða á Íslandi og aðgerðir gegn misnotkun lyfja
Ólafur B. Einarsson, BSC, MSC, Verkefnisstjóri Embætti Landlæknis
  Ungmenni og fíknsjúkdómar
Víðir Sigrúnarson, geðlæknir hjá SÁÁ
  Olnbogabörn - aðstandendur ungmenna í áhættuhegðun og neyslu
Arna Sif Jónsdóttir og Berglind Hólm Harðardóttir, starfsmenn hjá Olnbogabörnum
Fundarstjóri: Árni Einarsson