Námskeið fyrir kjörna fulltrúa í sveitarstjórnum
kjörtímabilið 2014-2018
„Það sem þú þarft að vita sem kjörinn fulltrúi í sveitarstjórn - hvort sem þú ert nýr eða gamall“
Dagskrá:
08:45-09:00 Morgunhressing
09:00-09:30 Inngangur - Stjórnandi námskeiðsins - Svanfríður I. Jónasdóttir
09:30-10:15 Til hvers er ég kjörinn í sveitarstjórn? - Um hlutverk sveitarstjórnarmanna og möguleika þeirra til að móta það - Stjórnandi
10:15-10:30 Kaffihlé
10:30-11:30
Stjórntæki sveitarstjórnar - Stjórnandi og Gunnlaugur Júlíusson, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs
- Stefnumótun (Ítarefni)
- Fjárhagsáætlun
- Kjarasamningar og mannauðsstefna
- Árangursstjórnun, nýsköpun og upplýsingatæknin (Ítarefni)
11:30-12:15 Fjármál sveitarfélaga - Gunnlaugur Júlíusson
12:15-13:00 Matarhlé
13:00-14:00 Stjórnkerfi sveitarfélaga og réttindi, skyldur og ábyrgð sveitarstjórnarmanna - Guðjón Bragason sviðsstjóri lögfræði- og velferðarsviðs
14:00-15:00
Málsmeðferð - Tryggvi Þórhallsson, lögfræðingur á lögfræði- og velferðarsviði
15:00-15:15 Kaffihlé
15:15-16:15 Samskipti og samstarf - Stjórnandi
- Meirihluti og minnihluti
- Starfsmenn sveitarfélagsins
- Milli sveitarfélaga
- Íbúar og frjáls félagasamtök
- Fjölmiðlar og samfélagsmiðlar