Loftslagsáætlanir frá sjónarhorni sveitarfélaga

Tengiliðafundur samstarfsvettvangs sveitarfélaganna um loftslagsmál og heimsmarkmið. Sveinatungu, bæjarskrifstofum Garðabæjar, Garðatorgi 7, föstudaginn 22. nóvember 2019, kl. 9:30-12:00.
Skráning fer fram hér neðst á síðunni.

Tengill inná fundinn https://meet.lync.com/samband/ingibj/B0GB88P2

Dagskrá

Inngangur

 09:30  Ávarp, Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar
 09:35 Hvað geta sveitarfélögin gert?
Unnur Brá Konráðsdóttir, aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar og sérstakur fulltrúi hennar í loftslagsmálum
 09:50 Loftslagsstefna Reykjavíkurborgar – Kolefnishlutleysi 2040
Hrönn Hrafnsdóttir verkefnisstjóri hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar
 10:05 Loftslag og skipulag – um loftslagsáherslur landsskipulagsstefnu
Hrafnhildur Bragadóttir sviðsstjóri hjá Skipulagsstofnun
 10:20 Loftslagsstefna sveitarfélaga: hlutverk Umhverfisstofnunar
Birgitta Steingrímsdóttir Sérfræðingur á sviði loftslagsmála og græns samfélags hjá Umhverfisstofnun
 10:35  Stutt innlegg frá starfandi vinnuhópum vettvangsins
 10:40 Fyrirspurnir og umræður
 10:50  Kaffihlé

Vinnustofa - Hver er tilgangur loftslagsáætlana sveitarfélaga og hvernig eiga þær að líta út?

11:00 Greiningarvinna
 11:55  Fundarstjóri tekur saman niðurstöður fundarins
 12:00  Fundarlok

Fundarstjóri er Guðjón Bragason