Kynning á Skólavoginni

Kynning á Skólavoginni og mögulegu samstarfi við Norðmenn

– Grand hótel í Reykjavík 5. september 2011 –

Upptaka frá fundinum (verður tiltæk fram til nóvember 2011)

Myndbandsupptaka frá fundinum
(eftir nóvember hægvirkari en spilast best í Internet Explorer)

Fundarstjóri:

Tryggvi Þórhallsson, lögfræðingur á lögfræði- og velferðarsviði sambandsins.


Dagskrá:


13:00 Skráning
13:10 Tilraunaverkefnið Skólavogin
Valgerður Ágústsdóttir sérfræðingur á hag- og upplýsingasviði sambandsins
13:30 Kynning Bedre Kommune/Bedre Innsikt (á ensku)
Ove Monsen, framkvæmdastjóri Kommuneforlaget í Noregi
14:20 K a f f i h l é
14:35 Kynning Bedre Kommune/Bedre Innsikt (kynningin á íslensku)
Jan Wølneberg, framleiðslustjóri Kommuneforlaget í Noregi
15:15 Kostnaðaráætlun
Gunnlaugur Júlíusson, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs sambandsins
15:35 Setið fyrir svörum
Helga Guðmundsdóttir, Valgerður Ágústsdóttir, Gunnlaugur Júlíusson, Jan Wølneberg, Ove Monsen
16:00 Lokaorð
Gunnar Gíslason fræðslustjóri Akureyrarbæjar