Málþing um kynjaða fjárhags- og starfáætlun

Föstudaginn 18. september 2015

Dagskrá:

 13:00 Dagur B. Eggertsson :
Kynjuð fjárhagsáætlun sem leið til þess að móta framtíðina
13:10 Dr. Diane Elson:
Kynjuð fjárhagsáætlun í nútímaborgum
13:45 Þorgerður Einarsdóttir:
Rannsóknir í kynjaðri fjárhagsáætlun í Háskóla Íslands
14:05 Kaffihlé
14:15 Birgir Björn Sigurjónsson:
Innleiðing kynjaðrar fjárhags- og starfsáætlunar hjá Reykjavíkurborg
Herdís Sólborg Haraldsdóttir:
Innleiðing kynjaðrar fjárhags- og starfsáætlunar hjá Reykjavíkurborg
15:15 Sóley Tómasdóttir:
Valdefling kvenna og áhrif hennar á rekstur hins opinbera
15:15 Pallborðsumræður

Ráðstefnustjóri: Halldór Halldórsson