Heimsmarkmiðin og sveitarfélögin

Grand hótel í Reykjavík - 15. febrúar 2019 kl. 13:00-16:00

Samband íslenskra sveitarfélaga heldur í samstarfi við verkefnastjórn heimsmarkmiðanna kynningarfund, sem ætlaður er kjörnum fulltrúum og starfsmönnum sveitarfélaga.

Dagskrá fundarins: (pdf-skjal)

13:00 Ávarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra
13:10 Fanney Karlsdóttir, formaður verkefnisstjórnar heimsmarkmiðanna
Almenn kynning á hlutverki og aðgerðum stjórnvalda við innleiðingu heimsmarkmiðanna (pdf-útgáfa af glærum)

13:30

Sveitarfélögin og heimsmarkmiðin

 
14:30 Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar
Heimsmarkmiðin og sóknarfæri sveitarfélaga (pdf-útgáfa af glærum)
14:50 Umræður og fyrirspurnir - umræður og fyrirspurnir voru ekki teknar upp
15:00 K A F F I H L É
15:15

Ýmis verkefni með tengingu við heimsmarkmiðin

 
16:00 Óttar Guðjónsson, framkvæmdastjóri Lánasjóðs sveitarfélaga
Græn skuldabréf (pdf-útgáfa af glærum)
16:10 Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga
Sveitarfélögin og heimsmarkmiðin – næstu skref
16:20 Umræður og fyrirspurnir - Umræður og fyrirspurnir voru ekki teknar upp
16:30 Dagskrárlok

Fundarstjóri: Guðmundur Gunnarsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar