Heimsmarkmið frá sjónarhorni sveitarfélaga

Tengiliðafundur samstarfsvettvangs sveitarfélaganna um loftslagsmál og heimsmarkmið

Fagralundi í Kópavogi, föstudaginn 13. september 2019, kl. 09:30-12:00. 

Skype tengill inná fundinn

Dagskrá:

 

Inngangur

 09:30 Ávarp
Aldís Hafsteinsdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
09:35 Lagt upp í langferð - tillaga að starfsáætlun
Eygerður Margrétardóttir, sérfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
 

 Kveikjur

 09:50 Áherslur ríkisins við innleðingu heimsmarkmiðanna - forgangsmarkmið, samráð og samstarf
Fanney Karlsdóttir, sérfræðingur í forsætisráðuneytinu og Áslaug Karen Jóhannsdóttir, sérfræðingur í utanríkisráðuneytinu
10:10 Söfnun tölfræði fyrir alþjóðlega mælikvarða heimsmarkmiðanna
Darri Eyþórsson, sérfræðingur hjá Hagstofunni
10:25 Heimsmarkmiðin í Kópavogi
Auður Finnbogadóttir, verkefnisstjóri stefnumótunar í Kópavogi
10:40 Hvað getum við gert?
Eva Björk Harðardóttir, oddviti Skaftárhrepps
10:55 Fyrirspurnir og umræður
 11:05 Kaffihlé
 

 Hvernig viljum við nýta þennan vettvang?

11:15 Umræða um starfsáætlun
11:25 Tillögur að vinnustofum og umræður um þær
11:40 Fundarstjóri tekur saman umræður fundarins
12:00 Fundarlok

Fundarstjóri: Guðjón Bragason, sviðsstjóri lögfræði- 0g velferðarsviðs sambandsins

Skráning á fundinn