Fundur um opinber fjármál

Fundur um opinber fjármál, haldinn í Gullteig A á Grand hótel í Reykjavík, fimmtudaginn 18. febrúar 2016, fundurinn hefst kl. 11:00.

Upptökur frá fundinum verða settar inná dagskrána hér að neðan fljótlega eftir að erindin hafa verið flutt.

1. Ný lög um opinber fjármál
  Markmið og gildi – Pdf-útgáfa . Halldór Halldórsson, formaður sambandsins
  Samráð og samkomulag – Pdf-útgáfa . Karl Björnsson, framkvæmdastjóri sambandsins
  Fjárhagsstærðir – Pdf-útgáfa . Gunnlaugur A. Júlíusson, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs
  Umræður
2. Tekjur af bankaskatti
  Upphaf og ferill málsins – Pdf-útgáfa . Halldór Halldórsson, formaður sambandsins
  Umræður
 3. Lífeyrismál opinberra starfsmanna
  Breytingar sem eru framundan – Pdf-útgáfa . Karl Björnsson, framkvæmdastjóri sambandsins
  Umræður