Fræðslufundur um sáttmála SÞ um réttindi fatlaðs fólks

Haldinn í Hvammi á Grand hótel í Reykjavík mánudaginn 3. febrúar 2020 kl. 09:00-15:00. Þátttökugjald 8.500 kr., innifalinn er hádegisverður og kaffi. Fundinum er streymt á slóðinni www.samband.is/beint.

Slido.com #sattmali

Markmið fræðslufundarins er að kynna meginefni sáttmála SÞ um réttindi fatlaðs fólks fyrir sveitarstjórnarfólki; kjörnum fulltrúum, stjórnendum og starfsfólki sem sinnir þjónustu og stuðningi við fatlað fólk. Sérstaklega verður leitað svara við þeirri spurningu hvaða þýðingu áformuð lögfesting sáttmálans muni hafa fyrir sveitarfélögin. Notendum og öllu áhugafólki um sáttmálann er velkomið að sækja viðburðinn.

Dagskrá fundarins

 

  Ávarp
Gissur Pétursson, ráðuneytisstjóri í félags- og barnamálaráðuneytinu
  Meginlínur og sagan á bakvið tilurð sáttmálans
Rannveig Traustadóttir, prófessor við HÍ
  Innslag frá notanda - Embla Guðrún Ágústsdóttir
  K A F F I H L É
  Stöðumat í upphafi árs 2020 – skýrsla íslenskra stjórnvalda um innleiðingu sáttmálans
Elísabet Gísladóttir, lögfræðingur í dómsmálaráðuneyti úr stýrihópi stjórnarráðsins um mannréttindi
  Innslag frá notanda - Brandur Bjarnason Karlsson
  Ákvæði sáttmálans um sjálfstætt líf
Erna Kristín Blöndal, skrifstofustjóri í félagsmálaráðuneytinu
  Innslag frá notanda - Rúnar Björn Herrera
  Ákvæði sáttmálans um menntun fyrir alla
Svandís Ingimundardóttir, skólamálafulltrúi sambandsins
   H Á D E G I S V E R Ð U R
  Innslag frá notanda - Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir
  Ákvæði sáttmálans um viðeigandi aðlögun
Sigurjón Unnar Sveinsson, lögmaður hjá ÖBÍ
  Innslag frá notanda - Þorsteinn Sturla Gunnarsson
  Ákvæði sáttmálans um aðgengi í víðum skilningi
Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar
  Hvaða þýðingu hefur lögfesting fyrir sveitarfélögin – faglega og fjárhagslega?
María Kristjánsdóttir, félagsþjónustufulltrúi sambandsins og
Tryggvi Þórhallsson, lögfræðingur á lögfræði- og velferðarsviði sambandsins
  Samantekt stjórnanda

Stjórnandi: Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar

Fræðslufundurinn er haldinn með stuðningi félagsmálaráðuneytisins