Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2009

Hilton hótel Nordica í Reykjavík 1. og 2. október

Fimmtudagur 1. október
Ráðstefnustjórar: Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri í Hrunamannahreppi og
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, forseti sveitarstjórnar í Sveitarfélaginu Skagafirði
Kl. 9:30 Skráning og afhending fundargagna.
- 10:00 Ræða formanns sambandsins
Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga.
- 10:20 Ræða forsætisráðherra
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra.
    Fyrirspurnir og umræður
- 10:45 Samskiptin við ríkið og hagstjórnarsamningur
Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga.
- 11:15 Staða og stefna lánasjóðsins þegar storminn er að lægja
Óttar Guðjónsson, framkvæmdastjóri Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 
    Fyrirspurnir og umræður
- 12:15 HÁ D E G I S V E R Ð U R
- 13:30 Afkoma sveitarfélaga á árinu 2008 - mat á framtíðarhorfum
Gunnlaugur Júlíusson, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs.
- 13:55 Tekjustofnanefnd, markmið og stefna
Sigrún Björk Jakobsdóttir, bæjarfulltrúi Akureyrarkaupstað
- 14:15 Forsendur fjárhagsáætlana sveitarfélaga fyrir árið 2010
Sigurður Snævarr borgarhagfræðingur.
- 14:35 Almennar umræður um fjármálalega stöðu sveitarfélaga
- 15:30 K A F F I H L É     
- 15:40 Ræða fjármálaráðherra 
Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra.
    Fyrirspurnir og umræður
- 16:30 Ráðstefnunni frestað til næsta dags. Boðið uppá léttar veitingar.
     
Föstudagur 2. október
Ráðstefnustjórar: Erla Friðriksdóttir, bæjarstjóri í Stykkishólmsbæ og
Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri í Sveitarfélaginu Vogum
Kl. 9:00 Skólavogin  - samræmdar lykiltölur um grunnskóla
Valgerður F. Ágústsdóttir sérfræðingur á hag- og upplýsingasviði.
- 9:20 Kostnaðargreining á rekstri grunnskóla
Gunnar Gíslason, fræðslustjóri Akureyrarkaupstaðar. 
- 9:40 Allir vinna að lokum - hugleiðing um tekjur og gjöld
Birgir Finnbogason, framkvæmdastjóri fjárhags- og stjórnsýslusviðs Seltjarnarnesbæjar. 
- 10:00 Rafræn stjórnsýsla - tækifæri til hagræðingar
Halla Björg Baldursdóttir, verkefnisstjóri í forsætisráðuneytinu. 
    Fyrirspurnir og umræður. 
- 10:30 KAFFIHLÉ
- 10:45 Undirbúningur fjárhagsáætlunar, breyttar forsendur
Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri í Mosfellsbæ.
Helga Jónsdóttir, bæjarstýra í Fjarðabyggð. 
- 11:25 Breytingastjórnun á umbrotatímum
Steinunn I. Stefánsdóttir, M. Sc. í viðskiptasálfræði. 
    Fyrirspurnir og umræður.
- 12:00 Lokaorð - ráðstefnunni slitið