Fjármálaráðstefna 2019

Hilton Reykjavík Nordica, 3. og 4. október 2019. Uppselt er á ráðstefnuna en við minnum á að ráðstefnan verður í beinu streymi á vef okkar www.samband.is/beint

Að þessu sinni verður dagskrá ráðstefnunnar ekki dreift á fundinum.

Dagskrá fimmtudaginn 3. október

Fyrir hádegi

09:00 Skráning og afhending fundargagna
10:00 Setningarræða - upptaka
Aldís Hafsteinsdóttir, formaður stjórnar sambandsins
10:15 Ávarp
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra - pdf
10:30 Fyrirspurnir og umræður
10:50 Fjárhagsleg samskipti ríkis og sveitarfélaga
Karl Björnsson, framkvæmdastjóri sambandsins - pdf
11:10 Afkoma sveitarfélaga og horfur til næstu ára
Sigurður Á. Snævarr, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs sambandsins - pdf
11:30 Staða efnahagsmála, áskoranir, útlit og horfur
Katrín Ólafsdóttir, lektor við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík - pdf
11:50 Fyrirspurnir og umræður
12:00 HÁDEGISVERÐUR

 

Eftir hádegi

13:30 Ávarp
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra - pdf
  Fyrirspurnir og umræður
13:50 Stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga
Sóley Björk Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi, Akureyrarbæ - pdf
14:10 Stuðningur jöfnunarsjóðs við sameiningu sveitarfélaga
Guðný Sverrisdóttir, formaður ráðgjafanefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga - pdf
14:30 Heimastjórnir – lykill að áhrifum fámennari byggða í sameinuðum sveitarfélögum?
Gauti Jóhannesson, sveitarstjóri Djúpavogshrepps - pdf
14:50 Fyrirspurnir og umræður
15:00 KAFFIHLÉ
15:30 Stefnumótun og innleiðing heimsmarkmiðanna með árangursmælingum
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogsbæjar - pdf  
15:50 Verða sveitarfélögin stafrænir leiðtogar?
Fjóla María Ágústsdóttir, breytingastjóri stafrænnar þjónustu hjá sambandinu - pdf
16:10 Fyrirspurnir og umræður
16:25 Á enn léttari nótum
Anna Þóra Björnsdóttir uppistandari
16:40 Ráðstefnunni frestað til næsta dags. Boðið verður upp á léttar veitingar í lok fundardags
  Ráðstefnustjórar:
Eydís Ásbjörnsdóttir, formaður bæjarráðs Fjarðabyggðar
Guðmundur Gunnarsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar

Dagskrá föstudaginn 4. október

Málstofa 1. Fjármál sveitarfélaga (Fundarsalur B)

09:00 Endurskoðun fjármálakafla sveitarstjórnarlaga
Eiríkur Benónýsson, formaður starfshóps um endurskoðun fjármálakaflans, samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti - pdf
  Fyrirspurnir og umræður
09:25 Fjárhagsáætlun, forsendur og helstu áskoranir
Dagbjört Jónsdóttir, sveitarstjóri Þingeyjarsveitar - pdf
  Fyrirspurnir og umræður
09:50 Brúin til framtíðar
Lilja B. Ágústsdóttir, forseti sveitarstjórnar Borgarbyggðar - pdf
  Fyrirspurnir og umræður
10:20 KAFFIHLÉ
10:40 Mannfjöldaspá eftir svæðum
Sigurður Árnason, sérfræðingur á þróunarsviði Byggðastofnunar - pdf
  Fyrirspurnir og umræður
11:05 Fjárfestingar og skuldbindingar – Eftirlit með framvindu og samanburður við áætlun
Gerður Guðjónsdóttir, Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga - pdf
  Fyrirspurnir og umræður
11:30 Getum við gert betur í málefnum fatlaðs fólks?
Haraldur Líndal Haraldsson hagfræðingur - pdf
  Fyrirspurnir og umræður
12:00 Lokaorð – ráðstefnunni slitið
  Málstofustjóri:
Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar

 

Málstofa 2. Velferðar- og fræðslumál (Fundarsalur H)

09:00 Betri þjónusta við börn – Hvað þarf til og hver á að borga?
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra - pdf
  Fyrirspurnir og umræður
09:25 Ráðstöfun fjármuna í grunnskóla fyrir alla
Ragnheiður Bóasdóttir, sérfræðingur hjá mennta- og menningarmálaráðuneyti - pdf
  Fyrirspurnir og umræður
09:50 Úthlutun fjármagns til sérkennslu og stuðnings
Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar - pdf
  Fyrirspurnir og umræður
10:20 KAFFIHLÉ
10:40 Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA). Fjármögnun, fjárhagsleg framkvæmd og áskoranir
Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri þjónustudeildar fatlaðra Kópavogsbæ - pdf
  Fyrirspurnir og umræður
11:05 Hvaða tækifæri í velferðarþjónustu felast í nýju sameinuðu sveitarfélagi?
Magnús Stefánsson, bæjarstjóri Suðurnesjabæjar - pdf
  Fyrirspurnir og umræður
11:30 Jöfn tækifæri – óháð búsetu
Elmar Erlendsson, sérfræðingur hjá Íbúðalánasjóði - pdf
  Fyrirspurnir og umræður
12:00 Lokaorð – ráðstefnunni slitið
  Málstofustjóri:
Gunnar Gíslason, bæjarfulltrúi í Akureyrarbæ

 

Málstofa 3. Rekstur sveitarfélaga (Fundarsalur A)

09:00 Veikindafjarvistir starfsmanna ríkis og sveitarfélaga: Umfang og úrræði
Ásta Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs LSH - pdf
  Fyrirspurnir og umræður
09:25 Veikindafjarvistir starfsmanna ríkis og sveitarfélaga: Umfang og úrræði
Lóa Birna Birgisdóttir, sviðsstjóri mannauðs- og starfsumhverfissviðs Reykjavíkurborgar - pdf
  Fyrirspurnir og umræður
09:50 Horft til framtíðar – Stefnumótun Reykjanesbæjar til 2030
Jóhann F. Friðriksson, forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar - pdf
  Fyrirspurnir og umræður
10:20 KAFFIHLÉ
10:40 Ávinningur opinberra aðila að útboðsþjónustu Ríkiskaupa og aðildar að rammasamningum (RS)
Jón Ingi Benediktsson, teymisstjóri hjá Ríkiskaupum - pdf
 10:50 Hjálp við samningagerð og innkaup
Dagmar Sigurðardóttir, sviðsstjóri lögfræðisviðs Ríkiskaupa - pdf
11:05 Engan Toxoplasma á mitt svæði
Bryndís Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur á lögfræði- og velferðarsviði sambandsins - pdf
  Fyrirspurnir og umræður
11:30 Erum við öll að finna upp sama hjólið? Samstarfs- og hagræðingatækifæri sveitarfélaga í stafrænni stjórnsýslu
Elías Pétursson, sveitarstjóri Langanesbyggðar - pdf
  Fyrirspurnir og umræður
12:00 Lokaorð – ráðstefnunni slitið
  Málstofustjóri:
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs

 

Málstofa 4. Umhverfismál (Fundarsalur I)

09:00 Loftslagsmál og heimsmarkmið – Hvað getur sambandið gert fyrir sveitarfélögin?
Eygerður Margrétardóttir, sérfræðingur á lögfræði- og velferðarsviði sambandsins - pdf
  Fyrirspurnir og umræður
09:25 Samstarf um orkuskipti í samgöngum – Markmið og möguleikar
Hólmfríður Bjarnadóttir, umhverfis- og skipulagsstjóri Veitna - pdf
  Fyrirspurnir og umræður
09:50 Hvað er til ráða? Útflutningur úrgangs?
Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri Hrunamannahrepps og formaður SOS - pdf
  Fyrirspurnir og umræður
10:20 KAFFIHLÉ
10:40 Drög að stefnu í úrgangsmálum
Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun - pdf
  Fyrirspurnir og umræður
11:05 Eiga sveitarfélög að leysa allan vandann?
Guðjón Bragason, sviðsstjóri lögfræði- og velferðarsviðs sambandsins - pdf
  Fyrirspurnir og umræður
11:30 Allt er hægt – Reynslusaga úr Skútustaðahreppi
Þorsteinn Gunnarsson, sveitarstjóri Skútustaðahrepps - pdf
  Fyrirspurnir og umræður
12:00 Lokaorð – ráðstefnunni slitið
  Málstofustjóri:
Kristinn Jónasson, bæjarstjóri Snæfellsbæjar

 Fyrirtæki á svæðinu

Listi yfir fyrirtæki á svæðinu

 

Alta www.alta.is
Capacent www.capacent.is
DIREKTA www.direkta.is/
DK hugbúnaður www.dk.is
Greiðslumiðlun www.greidslumidlun.is
Inkasso www.inkasso.is
Kara Connect www.karaconnect.com
KPMG www.kpmg.is
Momentum www.gjaldheimtan.is
MOTUS www.motus.is
ORIGO www.origo.is
PACTA www.pacta.is
Podium www.podium.is
PwC www.pwc.is
Skógræktin www.skogur.is
SPI á Íslandi

www.socialprogress.is

Stefna www.stefna.is
 Wise  Wise www.wise.is