Fjármálaráðstefna 2008

 

Greinargerð um rekstrarumhverfi sveitarfélaga á komandi árum (13.11.2008)

Dagskrá ráðstefnunnar:

Fimmtudagur 13. nóvember
09:30 Skráning og afhending fundargagna
10:00 Ræða formanns sambandsins
Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga
10:20 Ræða fjármálaráðherra
Árni Mathiesen fjármálaráðherra
  Fyrirspurnir og umræður 
11:00 Hvert stefnir í fjármálum sveitarfélaga?
Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga
11:20 Lánasjóður sveitarfélaga
Óttar Guðjónsson framkvæmdastjóri
  Fyrirspurnir og umræður
12:15 HÁDEGISVERÐUR 
13:30 Sveitarfélögin á tímamótum
Kristján L. Möller, ráðherra sveitarstjórnarmála og samgönguráðherra
13:45 Aðgerðaáætlun Reykjavíkurborgar – breyttar forsendur, breyttar áherslur
Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri
14:00 Áætlunargerð í skugga kreppu
Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar
14:15 Lítið sveitarfélag í ótryggu umhverfi
Eyrún I. Sigþórsdóttir, sveitarstjóri Tálknafjarðarhrepps
14:30 Almennar umræður um fjármálalega stöðu sveitarfélaga
15:30 KAFFIHLÉ
15:50 Kreppan í Finnlandi, hlutverk sveitarfélaga og atvinnuuppbygging á erfiðleikatímum
Sigurbjörg Árnadóttir, framkvæmdastjóri Bjálkans ehf.
  Fyrirspurnir og umræður
16:30 Ráðtefnunni frestað til næsta dags. Boðið upp á léttar veitingar.
   
Ráðstefnustjórar: Sigrún Björk Jakobsdóttir, bæjarstjóri Akureyrarkaupstaðar, og Björn Ingimarsson , sveitarstjóri Langanesbyggðar.

 

Föstudagur 14. nóvember
09:00 Velferðarþjónusta sveitarfélaga á breyttum tímum
Stella Víðisdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar
09:20 Stjórnun fjármála og gerð fjárhagsáætlana, breytt viðhorf
Gerður Guðjónsdóttir, fjármálastjóri Hafnarfjarðarkaupstaðar
09:40

Samvinna sveitarfélaga um fasteignarekstur
Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar

Sala og endurleiga fasteigna - áhrif á fjárhag sveitarfélaga
Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Voga

  Fyrirspurnir og umræður
10:30 KAFFIHLÉ
10:45 Heimildir sveitarfélaga til atvinnuuppbyggingar með tilliti til reglna ESB um opinbera styrki
Kristján Andri Stefánsson, fulltrúi Íslands í stjórnarnefnd ESA
11:05 Staða efnahagsmála – orsakir og framtíðarhorfur
Dr. Gylfi Zoëga, deildarforseti hagfræðideildar Háskóla Íslands
  Fyrirspurnir og umræður
12:00 Lokaorð – ráðstefnunni slitið
Svandís Svavarsdóttir, varaformaður sambandsins 
Ráðstefnustjórar: Erla Friðriksdóttir, bæjarstjóri Stykkishólmsbæjar, og Sigurður Ingi Jóhannsson, oddviti Hrunamannahrepps