Sjávarútvegsfundur 2013

Þann 2. október 2013 verður sjávarútvegsfundur Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga haldinn á Hilton Reykjavík Nordica og hefst kl. 13:30. Fundurinn er hugsaður sem almennur kynningar- og fræðslufundur fyrir starfsmenn, stjórnendur og bæjarfulltrúa aðildarsveitarfélaga og áformað er að hann standi til kl. 16:00. Sjávarútvegsfundurinn er opinn öllum.

Sjavarutvegssveitarfelog