Orkufundur 2013

Þann 4. október verður orkufundur Samtaka orkusveitarfélaga haldinn. Fundurinn verður haldinn á Hilton í tengslum við fjármálaráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga en fundurinn er hugsaður sem almennur kynningar- og fræðslufundur fyrir starfsmenn, stjórnendur og bæjarfulltrúa aðildarsveitarfélaga. Orkufundurinn er þó opinn öllum.

Dagskrá og nánari upplýsingar verða birtar á vef samtakanna, www.orkusveitarfelog.is, í lok september.

Orkufundur