Hafnafundur 2013

6. hafnafundur Hafnasambands Íslands verður haldinn í Grindavík föstudaginn 20. september 2013.

Dagskráin hefst kl. 10:30 en áformað er að fundi ljúki kl. 15:45. Um kvöldið verður móttaka og kvöldverður.

Boðið verður uppá rútuferðir frá Borgartúni 30 kl. 09:30 og til baka kl. 23:00. Verð á hafnafundinn er 9.000 krónur


Hafnasamband