Jólakveðja og opnunartímar um hátíðirnar


Skrifstofa sambandsins verður opin milli jóla og nýárs og fram að hádegi 31. desember.
Skrifstofan verður svo opnuð á venjulegum tíma mánudaginn 4. janúar 2016.