Niðurstaða forsendunefndar kjarasamninga

Þann 13. febrúar skilaði forsendunefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga og hlutaðeigandi aðildarfélaga ASÍ, BHM, BSRB og KÍ v. SÍ, FSL, FT og FL, niðurstöðu sinni varðandi viðbrögð við breytingu kjarasamninga á almennum markaði.  Samkvæmt henni verða eftirfarandi breytingar gerðar á kjarasamningum starfsmanna sveitarfélaga:

  • Umsaminn gildistími kjarasamninga styttist um tvo mánuði.
  • Framlög til annað hvort fræðslusjóða/starfsmenntasjóða eða styrktarsjóða/sjúkrasjóða hækka í áföngum um 0,1%, eigi síðar en 1. janúar 2015.
  • Samningsaðilar taka þátt í sameiginlegri vinnu aðila vinnumarkaðarins um bætt vinnubrögð við gerð kjarasamninga.

Niðurstaða foresendunefndar á vef sambandsins.

Undirrituna