Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf.

Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. verður haldinn föstudaginn 15.mars 2013 kl. 16:00 á Grand Hótel í Reykjavík.

Rétt til að sækja aðalfund eiga allir sveitarstjórnarmenn svo og fulltrúar fjölmiðla skv. hlutafélagalögum (nr. 2/1995).

Sjá nánar á heimasíðu sjóðsins.

Dagskrá aðalfundar:

  1. Setning fundar, kosning fundarstjóra og fundarritara.
  2. Skýrsla stjórnar.
  3. Ársreikningur 2011 kynntur og lagður fram til afgreiðslu.
  4. Ákvörðun um greiðslu arðs.
  5. Kosning stjórnar skv. 15. gr. samþykktanna.
  6. Tillaga stjórnar um breytingar á starfskjarastefnu.
  7. Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna fyrir störf þeirra.
  8. Önnur mál.


ls-logo-isl_1024_300px

LS

Magnús B. Jónsson formaður stjórnar LS í ræðustól. Sitjandi eru frá vinstri Óttar Guðjónsson, framkvæmdastjóri lánasjóðsin og Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi, sem var fundarstjóri á aðalfundi lánasjóðsins 2012.