Kynning á starfsmönnum sambandsins

Ingibjorg

Ingibjörg Hinriksdóttir

Ingibjörg hóf störf á rekstrar - og útgáfusviði 15. október 1991.
Ingibjörg er tækni- og upplýsingafulltrúi, hún sinnir þjónustu við starfsmenn sambandsins og samstarfsstofnana þess á sviði tölvu-, net-, vef- og útgáfumála, auk tilfallandi starfa við þjónustu og aðstoð við aðra starfsmenn, stjórnar- og nefndarmenn og ýmsa viðskiptavini sambandsins og samstarfsstofnana þess.
Ragnheiður Snorradóttir

Ragnheiður hóf störf á rekstrar- og útgáfusviði 17. september 1987.
Ragnheiður er gjaldkeri sambandsins og samstarfsstofnana þess, hún sér um gerð reikninga og bankainnheimtu þeirra og ýmis tilfallandi ritarastörf. Annast skráningu umsókna í Námsleyfasjóð grunnskólakennara og Endurmenntunarsjóð grunnskóla og ýmis samskipti við umsækjendur í sjóðina.
Ragnheidur