Foreldravefur

foreldravefru

Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar hefur opnað efnismikinn foreldravef. Vefurinn er ætlaður foreldrum barna á aldrinum 0-16 ára og er markmiðið með honum að styðja og efla foreldra í því hlutverki að vera virkir þátttakendur í starfi og námi barnanna. Slóðin á vefinn er: www.reykjavik.is/foreldrar.