Frumvarp til stjórnskipunarlaga

019Sambandið sendi fyrir áramót umsögn til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis um þá þætti í frumvarpi til stjórnskipunar-laga, 415. mál er varða stjórnskipulega stöðu sveitarfélaga. Umsögnin fjallar aðallega um VII. kafla frumvarpsins og álitaefni sem snúa að 2. gr. þess.
Á nýju ári hefur sambandið sent stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd bréf ásamt minnisblöðum og athugasemdum sem lúta flestar  að því að ákvæði frumvarpsins hafi að geyma of ítarlegur efnisreglur, í stað þess að setja fram skýr og hnitmiðuð markmiðsákvæði sem löggjafanum og stjórnvöldum ríkis og sveitarfélaga ber að framfylgja.