Sveitarfélagið Skagafjörður

Númer: 5200
Íbúafjöldi 1. janúar 2021
4.084
Kjörskrá
Á kjörskrá voru 2.928, atkvæði greiddu 2.310, auðir seðlar voru 68, ógildir seðlar voru 7 kjörsókn var 78,9%.
Listar við kosninguna
B Framsóknarflokkur, 761 atkv., 3 fulltr.
D Sjálfstæðisflokkur, 469 atkv., 2 fulltr.
L Byggðalistinn, 460 atkv., 2 fulltr.
V Vinstri hreyfingin grænt framboð og óháðir, 545 atkv., 2 fulltr.
Sveitarstjórn
B Stefán Vagn Stefánsson yfirlögregluþjónn
B Ingibjörg Huld Þórðardóttir talmeinafræðingur
B Axel Kárason dýralæknir
D Gísli Sigurðsson framkvæmdastjóri
D Sigríður Regína Valdimarsdóttir lögfræðingur
L Ólafur Bjarni Haraldsson sjómaður
L Jóhanna Ey Harðardóttir fatahönnuður
V Bjarni Jónsson fiskifræðingur
V Álfhildur Leifsdóttir grunnskólakennari
Varamenn í sveitarstjórn
B Einar E. Einarsson bóndi
B Sigríður Magnúsdóttir sérfræðingur
B Jóhannes H. Ríkharðsson bóndi
D Gunnsteinn Björnsson framkvæmdastjóri
D Elín Árdís Björnsdóttir hjúkrunarfræðingur
L Sveinn Þ. Finster Úlfarsson, bóndi / ferðaþjónusta
L Ragnheiður Halldórsdóttir, bókmenntafr. og búkona
V Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir sölumaður
V Valdimar Óskar Sigmarsson bóndi
Forseti sveitarstjórnar
Stefán Vagn Stefánsson
Formaður byggðarráðs
Gísli Sigurðsson
Sveitarstjóri
Sigfús Ingi Sigfússon