Skólaþing 2015

Skólaþing sveitarfélaga 2015 verður haldið á Hilton Reykjavík Nordica mánudaginn 2. nóvember. Þátttökugjald á ráðstefnuna er 9.000 krónur, innifalið eru ráðstefnugögn, hádegisverður og kaffi. Lokafrestur skráningar er kl. 16:00 fimmtudaginn 29. október.  Dagskráin á pdf-formi

 Dagskrá:

 8:30 

Skráning og tónlistarflutningur nemenda frá Tónskóla Eddu Borg

  9:00

Setning og inngangserindi      
Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga

 

I. hluti Læsi – metnaðarmál ríkis og sveitarfélaga

  9:15

Ávarp 
Illugi Gunnarssonar mennta- og menningarmálaráðherra

  9:30

Fram og aftur Hvítbókina – hvernig náum við markmiðum hennar?
Gylfi Jón Gylfason, sviðsstjóri matssviðs Menntamálastofnunar

10:00

Næstu skref í borginni
Dröfn Rafnsdóttir, sérfræðingur á skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar

10:30

Kaffihlé

10:50

„Á bjargi byggði hygginn maður hús“ - mótun stefnu og aðgerðir til að efla læsismenntun
Rúnar Sigþórsson prófessor við kennaradeild Háskólans á Akureyri  

11:20

Saman náum við árangri
Anna Margrét Sigurðardóttir, formaður Heimilis og skóla

11:35

Umræðuhópar að störfum um læsi

 

Fundarstjóri:  Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði

12:30

Hádegishlé

13:20

Mat á framkvæmd stefnu um skóla án aðgreiningar - stutt innslag
Svandís Ingimundardóttir, skólamálafulltrúi sambandsins

 

II. hluti Vinnumat grunnskólakennara

13:30

Sjónarhorn sveitarstjórnarmanns
Karl Frímannsson, sveitarstjóri í Eyjafjarðarsveit  

14:00

Sjónarhorn kennara
Lísa S. Greipsson, trúnaðarmaður kennara í Lágafellsskóla

14:20

Sjónarhorn skólastjóra
Magnús Þór Jónsson, skólastjóri Seljaskóla

14:40

Umræðuhópar að störfum um vinnumat

15:40

Samantekt og lokaorð
Ragnar Þorsteinsson, fyrrverandi fræðslustjóri í Reykjavík 

15:50

„Hefurðu húmor fyrir þessu?“
Ari Eldjárn

 

Fundarstjóri: Ragnar Þorsteinsson, fyrrverandi fræðslustjóri í Reykjavík

Dagskráin á pdf-formi.