Skóli fyrir alla

Tvítyngd börn

Annar morgunverðarfundur sambandsins um skólamál. Haldinn á Grand hóteli í Reykjavík, 17. október 2016 kl. 08:00-10:00. Þátttökugjald er 3.500 krónur.

Skráning á fundinn fer fram hér neðar á síðunni.

Dagskrá fundarins:08:00

08:00 Morgunverður og skráning
08:30

https://vimeo.com/187627937

Einn skóli – mörg tungumál
Fríða Bjarney Jónsdóttir, verkefnisstjóri fjölmenningar í leikskólum hjá SFS
  https://vimeo.com/187630038
Aspar leið í málrækt, máltöku og málþroska fyrir hvern og einn óháð tungumáli

Nichole Leigh Mosty leikskólastjóri
  https://vimeo.com/187633825
Mikilvægi orðaforða fyrir þróun læsis hjá íslenskum grunnskólanemendum

Dr. Sigríður Ólafsdóttir, nýdoktor við HÍ
10:00 Umræður og fyrirspurnir

Fundarstjóri: Ragnar Þorsteinsson, fv. fræðslustjóri í Reykjavík.

Ben útsending verður frá fundinum á vef sambandsins: www.samband.is/beint en fundurinn verður einnig tekinn upp og upptökur settar hér á vefsíðu fundarins.