Skóli án aðgreiningar

Að finna balansinn

Fyrsti morgunverðarfundur sambandsins um skólamál var haldinn á Grand hóteli í Reykjavík þann 10. maí 2016. Fundurinn var tekinn upp og honum streymt samhliða.

Þátttökugjald var 3.500 krónur

Dagskrá fundarins:

Skóli án aðgreiningar: „Að finna balansinn“

08:00 Morgunmatur og skráning.
08:30 Úttekt Evrópumiðstöðvar á menntun án aðgreiningar á Íslandi
Valgerður Freyja Ágústsdóttir, sérfræðingur  hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga .
08:40 Fagmennska kennara í skóla margbreytileikans
Trausti Þorsteinsson, dósent við kennaradeild Háskólans á Akureyri .
09:00 Frá greiningum til aðgerða greiningum til aðgerða
Hákon Sigursteinsson, deildarstjóri Þjónustumiðstöðvar Breiðholts .
09:20 Sunnulækjarskóli í Árborg
Hrund Harðardóttir, deildarstjóri stoðþjónustu og Kristín Björk Jóhannsdóttir, deildarstjóri Sérdeildar Suðurlands .
09:40 Hvernig komast fílar í samábíl komast fílar í smábíl? – sérkennsla í leikskólanum Álfaheiði
Rakel Ýr Isaksen sérkennslustjóri .
10:00 Umræður fyrirspurnir og samantekt.

Fundarstjóri var Ingibjörg Einarsdóttir, skrifstofustjóri skólaskrifstofu Hafnarfjarðar.