Menningarlandið 2013 – dagskrá


Menningarlandid

Mennta- og menningarmálaráðuneyti, atvinnu- og nýsköpunarráðuneyti, Samband íslenskra sveitarfélaga, og Menningarráð Suðurlands í samstarfi við önnur menningarráð landsbyggðarinnar boðuðu til ráðstefnunnar Menningarlandið 2013 – framkvæmd og framtíð menningarsamninga, á Icelandair Hótel Klaustri dagana 11. og 12. apríl 2013. 

Öll erindi ráðstefnunnar voru tekin upp og má sjá þau á tenglunum hér að neðan.

Fimmtudagur 11. apríl

12:30 Léttur hádegisverður
13:30

Blásið til leiks
Jóhann Stefánsson trompetleikari á Selfossi leikur stef úr Þorlákstíðum

13:35

Setningarávarp
Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra

13:50 Er hætta á ferð? Menningarstefna í menningarlandi

Guðni Tómasson, ráðgjafi ráðherra í menningarmálum

14:10 Löggur eða listamenn – mikilvægi fagþekkingar við úthlutun fjármagns til menningarverkefna
Arnór Benónýsson, formaður Menningarráðs Eyþings
14:25

Austurbrú – reynsla og framtíðarsýn
Skúli Björn Gunnarsson, stjórnarmaður í Austurbrú og forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri

14:40

Umræður á borðum

15:05 Þjóðleikur – stærsti leiklistarviðburður Íslandssögunnar
Vigdís Jakobsdóttir, hugmyndafræðingur og framkvæmdastýra Þjóðleiks
15:30 Síðdegiskaffi
15:45 Þjóðlagasveitin Korka
16:00

Samhengi og tækifæri – kynning á greinargerð um menningu og ferðaþjónustu
Lára Magnúsardóttir, forstöðumaður Rannsóknaseturs HÍ á Norðurlandi vestra, og Sólveig Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar

16:20 Pallborðsumræður
Þátttakendur í pallborði: Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður, Bergur Þorgeirsson, forstöðumaður Snorrastofu, og Jón Jónsson, menningarfulltrúi Vestfjarða.
16:50

Opnun sýningarinnar Listamannabærinn Hveragerði
Guðrún Tryggvadóttir, hönnuður sýningarinnar og formaður Listvinafélags Hveragerðis

  Samantekt fyrri dags.
16:55 Stutt hlé
17:10 Kvikmyndin Eldmessa
Upptaktur að sögugöngu
17:30

Gengið um söguslóðir á Kirkjubæjarklaustri

Leiðsögumaður: sr. Ingólfur Hartvigsson, sóknarprestur á Kirkjubæjarklaustri
18:30 Hlé
19:30 Fordrykkur á Icelandair Hótel Klaustur
20:00

Hátíðarkvöldverður með tónlistarívafi

Aer tríó

Oktettinn Stakir jakar frá Höfn í Hornafirði

Lummóveit lýðveldisins leikur fyrir dansi

 

Ráðstefnustjóri fimmtudag: Jóna Sigurbjartsdóttir, formaður stjórnar Kirkjubæjarstofu

Veislustjóri: Magnús Karel Hannesson, Eyrbekkingur

Föstudagur 12. apríl 

09:00 Flaututónar í morgunsárið
Flaututríó frá Tónlistarskóla Árnesinga (Ólöf Björk Sigurðardóttir,
 Kristrún Gestsdóttir og Inga Þórs Ingvadóttir)
09:10 Samfélagslegt virði menningarstarfs – upphafleg markmið og framtíðarsýn
Gísli Sverrir Árnason, stjórnsýslu- og menningarráðgjafi (athugið að rangt nafn birtist við upphaf erindisins).
09:25 Margt smátt gerir eitt stórt
Dorothee Lubecki, menningarfulltrúi Suðurlands
09:40 Reynslan af menningarsamningunum og framtíð þeirra  
Þorvarður Hjaltason, framkvæmdastjóri SASS  
09:55 Úttekt á menningarsamningum – staða og næstu skref
Arnar Jónsson, ráðgjafi hjá Capacent
10:10

Sóknaráætlanir landshluta – nýtt tækifæri til eflingar menningarstarfsemi
Hólmfríður Sveinsdóttir verkefnisstjóri
      

10:30 Umræður á borðum yfir morgunkaffi
11:00 Menningarstjórnun – er það eitthvað ofan á brauð?
Vilhjálmur Hjálmarsson, formaður Cultura Cura – félags lista- og menningarstjórnenda 
11:15 Sá á kvölina sem á völina          
Kolbrún Halldórsdóttir, forseti BÍL    
11:30 Opnar umræður 
11:50 Léttur hádegisverður
12:50 Einleikur á þverflautu
Ólöf Björk Sigurðardóttir
12:55 Ferskir vindar – færum listina til fólksins
Mireya Samper, listrænn stjórnandi hátíðarinnar Ferskir vindar í Garði
13:15 Listasmiðja náttúrunnar – skapandi upplifun í náttúrunni
Helena Guttormsdóttir, myndlistamaður og aðjúnkt við Landbúnaðarháskóla Íslands
13:35 Menningarsamningar – og hvað svo?  
Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, menningarfulltrúi Eyþings
13:50 Miðdegiskaffi og ráðstefnuslit
  Samantekt seinni dags.
  Ráðstefnustjóri föstudag: Helga Haraldsdóttir, skrifstofustjóri í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti