Vefnámskeið um EFTA og EES samninginn

Þriðjudaginn 9. febrúar stendur EFTA skrifstofan í Brussel fyrir vefnámskeiði um EFTA og EES samninginn.

Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér starfsemi EFTA og framkvæmd EES samningsins eru hvattir til að taka þátt í vefnámskeiðinu.

Vefnámskeiðið er öllum opið og skráning og nánari upplýsingar er að finna hér.

https://www.efta.int/Seminar-European-Economic-Area-EEA-9-February-2021-521901