Sambandið vekur athygli á auglýsingu frá Mennta- og barnamálaráðuneytinu um úttekt á starfsemi tónlistarskóla. Auglýsingin birtist í Morgunblaðinu 15. júlí sl.
Mennta- og barnamálaráðuneytið auglýsir eftir aðilum til að taka að sér verkefni á sviði úttektar á starfsemi tjónlistarskóla á haustmisseri 2023