Úthlutun úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla

Stjórn Námsleyfasjóðs, sem fer með málefni Endurmenntunarsjóðs grunnskóla, hefur lokið úthlutun árið 2022.

Alls bárust umsóknir um styrki til 208 verkefna frá 83 umsækjendum upp á tæplega 145 milljón króna. Ákveðið var að veita öllum verkefnum styrki og nam heildarfjárhæð styrkloforða tæplega 60 milljónum króna. Tölvupóstur með niðurstöðu úthlutunar hafa verið send umsækjendum.

Yfirlit úthlutunar 2022