Úthlutun námsleyfa vegna skólaársins 2019-2020 er lokið. Alls bárust Námsleyfasjóði 189 fullgildar umsóknir. Fjármagn til úthlutunar leyfði að veitt yrðu 42 námsleyfi, þar af eitt til sex mánaða. Aðeins var hægt að verða við um 22% þeirra beiðna sem fyrir lágu og því ljóst að mörgum fullgildum umsóknum varð að hafna.
Úthlutun námsleyfa vegna skólaársins 2019-2020 er lokið. Alls bárust Námsleyfasjóði 189 fullgildar umsóknir. Fjármagn til úthlutunar leyfði að veitt yrðu 42 námsleyfi, þar af eitt til sex mánaða. Aðeins var hægt að verða við um 22% þeirra beiðna sem fyrir lágu og því ljóst að mörgum fullgildum umsóknum varð að hafna.
Tilkynning um niðurstöðu stjórnar Námsleyfasjóðs hefur verið send öllum umsækjendum bréfleiðis. Námsleyfum var skipt á milli landshluta með hliðsjón af fjölda starfandi kennara og stjórnenda eftir landshlutum. Nöfn námsleyfishafa verða birt á vefsíðu Námsleyfasjóðs um miðjan desember nk., sbr. 13. gr. reglna um Námsleyfasjóð.