27. sep. 2018

Upptökur af XXXII. landsþingi

  • Hof-akeyrir

Upptökur af setningarræðum XXXII. landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga ásamt erindum Eyrúnar Ingibjargar Sigþórsdóttur og Ástu Stefánsdóttur, nú í morgun, og umræðum um þau, eru aðgengilegar hér á vef sambandsins.