18. maí 2017

Upplýsingaveitur um verkefni Brothættra byggða

  • Breiddalur

Nú eru í gangi sex verkefni undir hatti Brothættra byggða og fjórir verkefnastjórar sem sinna þeim. Upphaf verkefnisins má rekja til samstarfs Byggðastofnunar og Norðurþings vegna bráðavanda á Raufarhöfn í kjölfar missis aflaheimilda. Frá þeim tíma hefur verkefnið Brothættar byggðir vaxið frá því að vera tilraunaverkefni yfir í að vera verklag sem nýtur fjárheimilda á fjárlögum og nær til verkefna út um land allt. 

BreiddalurFréttir af verkefnunum birtast gjarnan á heimasíðum viðkomandi sveitarfélags eða landshlutasamtaka, auk síðu Byggðastofnunar. Sum verkefnin eiga sína eigin heimasíðu eða facebooksíðu. Hér eru nokkrar slóðir fyrir áhugasama: