Uppbyggingarsjóður EES – Jafnréttisráðstefna

Dagana 31. október – 1. nóvember verður haldin Jafnréttisráðstefna í Reykjavík á vegum Uppbyggingarsjóðs EFTA.

Dagana 31. október – 1. nóvember verður haldin Jafnréttisráðstefna í Reykjavík á vegum Uppbyggingarsjóðs EES.

Utanríkisráðuneyti Íslands heldur ráðstefnuna og nánari upplýsingar er að finna á þessari slóð.

Í tilefni af Jafnréttisráðstefnunni er vert að benda á að nú er opið fyrir umsóknir á vegum Uppbyggingarsjóðs EES í tengslum við jafnréttismál í Slóvakíu. Þá er einnig opið fyrir umsóknir í tengslum við tvíhliða samstarf í Slóvakíu og Búlgaríu, bæði á sviði jafnréttismála og fjölda annarra sviða sem m.a. falla undir verksvið sveitarfélaga.