02. sep. 2010

Drög að landsáætlun um úrgang 2010 - 2022 í kynningu

Drög að nyrri landsáætlun um úrgang 2010 - 2022 hafa verið auglýst. Drögin hafa verið til umfjöllunar á fundi verkefnisstjórnar um hagsmunagæslu í úrgangsmálum þann 23. ágúst sl. Sambandið mun senda inn umsögn um drögin.