06. maí 2010

Leiðbeiningar um hæfisskilyrði við ráðningu slökkviliðsstjóra

  • Eldur

Brunamálastofnun hefur gefið út leiðbeiningarblað BST 2.05 um hæfisskilyrði við ráðningu slökkviliðsstjóra. Ef einhverjar athugasemdir eru, er hægt að senda þær í tölvupósti til elisabet (hjá) brunamal.is.

Hægt er að finna leiðbeiningarnar á heimasíðu Brunamálastofnunar með því að velja flipann Gagnasafn og fara þar undir í Leiðbeiningar og síðan Slökkviliðasvið eða með því að smella á eftirfarandi tengil:

Leiðbeiningar um hæfisskilyrði við ráðningu slökkviliðsstjóra.